fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Piparkökustrætóskýli Krónunnar vekja gleði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. desember 2021 10:23

Piparkökustrætóskýli við Sundlaugarveg Ljósmyndari: Arnþór Birkisson 

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krónan hefur breytt tveimur strætóskýlum í piparkökuhús þar sem markmiðið er að gleðja bæði vegfarendur og farþega Strætó. Piparkökuskýlin eru staðsett við Sundlaugarveg hjá Laugardalslaug og á gatnamótum Reykjavíkurvegs og Flatahrauns í Hafnarfirði.  

 

„Margir vegfarendur hafa rekið upp stór augu við það að sjá strætóskýli klætt sem piparkökuhús, bæði í Laugardalnum og Hafnarfirði. Hugmyndin kviknaði þegar jólaandinn færðist nær og okkur langaði að gleðja bæði litla og stóra vegfarendur á ferðinni. Vinir okkar í Tvist komu með þessa skemmtilegu útfærslu og höfum við unnið hörðum höndum með Signa að því að láta piparkökuhúsið lifna við. Það er gaman að geta kallað fram bros og gleði sem er í takt við áherslu Krónunnar um að minnka jólastressið og hafa sem minnst ves í des,” segir Brynja Guðjónsdóttir, staðgengill markaðsstjóra Krónunnar. 

 

Piparkökuhúsin munu standa til og með 20. desember næstkomandi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað