fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
Sport

Íslenskir fótboltamenn moka inn milljónum: Sjáðu tuttugu launahæstu

Gylfi Þór Sigurðsson á forstjóralaunum og gott betur en það

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 11. janúar 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea á Englandi, er langlaunahæsti íslenski knattspyrnumaðurinn. Nema árslaun hans 480 milljónum króna. Þetta kom fram í Áramóti, tímariti Viðskiptablaðsins, sem kom út 30. desember síðastliðinn.

Í tímaritinu er birtur listi yfir 20 launahæstu íslensku íþróttamennina og bera knattspyrnumenn höfuð og herðar yfir aðra. 17 af 20 launahæstu eru knattspyrnumenn. Um er að ræða áætluð laun í krónum talið fyrir skatta, en sem fyrr segir eru árslaun Gylfa áætluð 480 milljónir. Þar á eftir kemur Alfreð Finnbogason, leikmaður Real Sociedad á Spáni en lánsmaður hjá Olympiacos í Grikklandi, með 160 milljónir króna.

Listann má sjá hér að neðan.

  1. ) Gylfi Þór Sigurðsson – 480 milljónir króna
    2.) Alfreð Finnbogason – 160 milljónir króna
    3.) Kolbeinn Sigþórsson – 150 milljónir króna
    4.) Viðar Örn Kjartansson – 130 milljónir króna
    5.) Sölvi Geir Ottesen – 115 milljónir króna
    6.) Eiður Smári Guðjohnsen – 110 milljónir króna
    7.) Aron Einar Gunnarsson – 100 milljónir króna
    8.) Ragnar Sigurðsson – 80 milljónir króna
    9.) Birkir Bjarnason – 78 milljónir króna
    10.) Emil Hallfreðsson – 75 milljónir króna
    11.) Jóhann Berg Guðmundsson – 70 milljónir króna
    12.) Björn Bergmann Sigurðsson – 55 milljónir króna
    13.) Rúrik Gíslason – 50 milljónir króna
    14.) Guðjón Valur Sigurðsson – 48 milljónir króna
    15.) Aron Pálmarsson – 42 milljónir króna
    16.) Jón Arnór Stefánsson – 32 milljónir króna
    17.) Birkir Már Sævarsson – 28 milljónir króna
    18.) Ari Freyr Skúlason – 25 milljónir króna
    19.) Hannes Þór Halldórsson – 25 milljónir króna
    20.) Arnór Ingvi Traustason – 23 milljónir króna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða

Arsenal ekki bara með tvo kosti – Fjórir framherjar sem félagið er sagt skoða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney orðaður við afar áhugavert starf

Rooney orðaður við afar áhugavert starf
433Sport
Í gær

Svona verða 16 liða úrslitin á HM félagsliða – Margir áhugaverðir leikir

Svona verða 16 liða úrslitin á HM félagsliða – Margir áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

United mun sætta sig við lægra verð á Garnacho til að losna við hann

United mun sætta sig við lægra verð á Garnacho til að losna við hann