fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ronaldo í fyrsta sinn í ellefu ár ekki á lista þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 08:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United var ekki í hópi þriggja efstu þegar úrslit Ballon d’Or voru kynnt í gær. Lionel Messi vann verðlaunin nokkuð óvænt, var þetta í sjöunda sinn sem hann fær verðlaunin.

Ronaldo hafði í ellefu ár í röð verið á meðal þriggja efstu manna í kjörinu á Ballon d’Or.

Fyrir árið 2021 endaði Ronaldo hins vegar í sjötta sæti og fékk aðeins 178 stig í þessu virta kjöri.

Magir furða sig á því að Messi hafi hlotið verðlaunin í ár enda töldu flestir að Robert Lewandowsk eða Jorginho myndu hljóta verðlaunin í ár.

Ljóst er að Ronaldo er svekktur með að vera ekki ofar í kjörinu sem er honum mikils virði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar