fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Leicester í vænlegri stöðu eftir sigur í kvöld

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester bætti upp fyrir slakt mót í Evrópudeildinni í ár með góðum sigri á Legía Varsjá í kvöld. Leikið var á King Power vellinum. Leicester hóf leikinn á botni C-riðils en með sigrinum fór liðið á toppinn.

Patson Daka kom heimamönnum yfir á 11. mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og James Maddison bætti við öðru marki tíu mínútum síðar. Filip Mladenovic minnkaði muninn í 2-1 á 26. mínútu en Wilfred Ndidi kom Leicester aftur í tveggja marka forystu sjö mínútum síðar og staðan 3-1 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks.

Það var ekki meira skorað í seinni hálfleik og Leicester því í vænlegri stöðu fyrir lokaumferðina. Fyrr í kvöld hafði West Ham tryggt sig áfram með 2-0 sigri á Rapid Vín.

Úrslitin í seinni leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér að neðan.

Rangers 2 – 0 Sparta Praha
1-0 Alfredo Morelos (’15)
2-0 Alfredo Morelos (’49)

Brondby 1 – 3 Lyon
1-0 Mikael Uhre (’51)
1-1 Rayan Cherki (’57)
1-2 Rayan Cherki (’66)
1-3 Islam Slimani (’76)

Leicester City 3 – 1 Legia Warszaw
1-0 Patson Daka (’11)
2-0 James Maddison (’21)
2-1 Filip Mladenovic (’26)
3-1 Wilfred Ndidi (’33)

Olympiakos 1 – 0 Fenerbahce
1-0 Tiquinho Soares (’90 )

Eintracht Frankfurt 2 – 2 Antwerp
1-0 Daichi Kamada (’13)
1-1 Radja Nainggolan (’33)
1-2 Mbwana Samatta (’88)
2-2 Goncalo Paciencia (’90)

PSV 2 – 0 Sturm Graz
1-0 Vinicius Carlos (’45, víti)
2-0 Bruma (’56)

Monaco 2 – 1 Real Sociedad
1-0 Kevin Volland (’28)
1-1 Aleksander Isak (’35)
2-1 Youssouf Fofana (’38)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“