fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Solskjaer bað stuðningsmenn United afsökunar – Bruno sendir skýr skilaboð

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 18:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði illa gegn nýliðum Watford í dag en leikurinn endaði 4-1. United leit afar illa út í leiknum og er pressan farinn að aukast verulega á Solskjaer.

Eftir leikinn fór Solskjaer út á völl og labbaði að stuðningsmönnum liðsins og lyfti höndum upp og baðst afsökungar.

Á sama tíma gaf Bruno Fernandes einnig til kynna að stuðningsmennirnir ættu ekki að kenna stjóranum um tapið heldur leikmönnunum sem spiluðu leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga