fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 20:55

Luis Suarez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku deildinni og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Alexander Sorloth kom Real Sociedad yfir snemma leiks og þannig stóðu leikar í hálfleik en leikmenn Atletico Madrid voru afar ósannfærandi.

Alexander Isak tvöfaldaði forystu gestanna snemma í seinni hálfleik. Þá vöknuðu heimamenn til lífsins, Luis Suarez minnkaði muninn fyrir heimamenn á 61. mínútu með skalla og jafnaði rúmu korteri síðar úr vítaspyrnu. Þetta er í annað skipti í vikunni sem Atletico kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir á heimavelli. Ekki voru fleiri mörk skoruð og liðin skipta því stigunum á milli sín.

Atletico er í 4. sæti með 18 stig en Real Sociedad er á toppi deildarinnar með 21 stig.

Atletico Madrid – Real Sociedad
0-1 Alexander Sorloth (´7)
0-2 Alexander Isak (´48)
1-2 Luis Suárez (´61)
2-2 Luis Suárez (´77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir