fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Spænski boltinn: Suarez náði í stig fyrir Atletico gegn toppliðinu

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 20:55

Luis Suarez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Real Sociedad áttust við í spænsku deildinni og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Alexander Sorloth kom Real Sociedad yfir snemma leiks og þannig stóðu leikar í hálfleik en leikmenn Atletico Madrid voru afar ósannfærandi.

Alexander Isak tvöfaldaði forystu gestanna snemma í seinni hálfleik. Þá vöknuðu heimamenn til lífsins, Luis Suarez minnkaði muninn fyrir heimamenn á 61. mínútu með skalla og jafnaði rúmu korteri síðar úr vítaspyrnu. Þetta er í annað skipti í vikunni sem Atletico kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir á heimavelli. Ekki voru fleiri mörk skoruð og liðin skipta því stigunum á milli sín.

Atletico er í 4. sæti með 18 stig en Real Sociedad er á toppi deildarinnar með 21 stig.

Atletico Madrid – Real Sociedad
0-1 Alexander Sorloth (´7)
0-2 Alexander Isak (´48)
1-2 Luis Suárez (´61)
2-2 Luis Suárez (´77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“