fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa haldið framhjá með stórstjörnunni – Eiginkonan svaraði um leið

433
Sunnudaginn 30. apríl 2023 09:00

Mauro Icardi og Wanda Nara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínska fyrirsætan Maria Eugenia Suarez, hefur stigið fram og sagst vera konan sem Wanda Nara, eiginkona knattspyrnumannsins Mauro Icardi, sakar um að hafa haldið við eiginmann sinn.

Málefni hjónanna hafa verið í kastljósinu undanfarna mánuði allt frá því að Wanda greindi frá því á samfélagsmiðlum að Icardi hefði haldið framhjá sér.

Nú hefur Suarez stigið fram og sagst vera þriðji aðilinn í sambandinu. ,,Það sem gerðist eru kringumstæður sem ég hóf ekki. Ég hvatti ekki til þessa og ögraði engum,“ skrifar Suarez og sakar Icardi um að hafa blekkt sig til þess að halda að hjónaband hans og Wöndu væri lokið.

,,Það er mun dýpri og stærri saga á bakvið það sem er í gangi þessa dagana, eitthvað sem margar konur munu geta samsvarað sig við,“ skrifar Suarez einnig.

Suarez (til vinstri), Icardi og Wanda Nara

Rúmri klukkustund eftir að Suarez hafði greint frá raunum sínum var hríðskotabyssan Wanda Nara mætt aftur á samfélagsmiðla. Hún birti myndir af sér og fjölskyldu sinni og skrifaði texta með þeim: ,,Ég mun ávallt hugsa um fjölskyldu mína. Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur,“ voru skilaboðin sem Wanda lét fylgja með myndunum.

Mynd sem Wanda birti á Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“