fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Kostuleg viðbrögð Salah er hann sá vaxmyndastyttu af sjálfum sér – ,,Er hann með ‘six pack’?“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á dögunum var framherja Liverpool, Mohamed Salah, bætt við á vaxmyndasafni Madame Tussauds í London. Salah hefur getið sér gott orð hjá Liverpool og er talinn einn besti leikmaður heims um þessar mundir.

Salah fékk tækifæri til þess að sjá vaxmyndastyttuna af sér um síðustu helgi, rétt eftir að hann hafði skorað mark gegn Watford í 5-0 sigri í London.

Salah var brugðið er hann sá styttuna. ,,Hún lítur út alveg eins og ég, er ég að horfa í spegil? Er hann með six pack eða?“ voru fyrstu orð Salah er hann sá af sér vaxmyndastyttuna.

Salah hefur skorað 137 mörk fyrir Liverpool, orðið markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í tvígang og unnið deildina sem og Meistaradeild Evrópu með liðinu frá Bítlaborginni.

,,Ég ætlaði ekki að trúa þessu þegar að ég stóð við hlið styttunnar. Þetta er eins og að horfa á sjálfan sig í spegli,“ sagði Mohamed Salah, leikmaður Liverpool á vaxmyndasýningu Madame Tussauds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn