fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 13:36

Dan Barden, markvörður Norwich

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 20 ára gamli Dan Barden, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City, hefur verið greindur með krabbamein í eista.

Barden hefur verið á láni hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Livingston á tímabilinu en hann mun nú taka sér hlé frá knattspyrnuiðkun, undirgangast læknismeðferð og einbeita sér að því að ná fullum bata.

Ekki er langt síðan greint var frá því að annar leikmaður á Englandi, David Brooks, hefði greinst með krabbamein.

,,Þetta hefur verið erfiður og krefjandi tími, en stuðningur fjölskyldu, vina og kollega hefur hjálpað mér að komast í gegnum síðustu vikur,“ segir Barden í viðtali sem birtist á heimasíðu Norwich.

„Ég er bjartsýnn og er fullviss um að ég muni sigrast á þessari áskorun og að geti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn að gera það sem ég elska mest,“ segir Dan Barden, markvörður Norwich City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur