fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:08

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Rosengard og Kristianstad gerðu 1-1 jafntefli. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn með Rosengard. Það gerðu þær Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fyrir Kristianstad einnig.

Rosengard er á toppi deildarinnar með 45 stig, 6 stigum á undan Hacken sem er í öðru sæti.

Kristianstad er í fjórða sæti með 25 stig, 4 stigum á eftir Meistaradeildarsæti.

Örebro sigraði þá AIK, 2-0. Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn fyrir Örebro. Hallbera Guðný Gísladóttir gerði það einnig fyrir AIK. Þá var Cecilía Rán Rúnarsdóttir á varamannabekk Örebro í leiknum.

Örebro er í níunda sæti deildarinnar með 20 stig. AIK er í ellefta og næstneðsta sæti með 13 stig, þó 8 stigum á undan Vaxjö í neðsta sæti. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota