fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 18:46

Jón Dagur í leik með AGF/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrsta mark AGF í 3-0 sigri á c-deildarliðinu BK Frem í 32-liða úrslitum danska bikarsins í dag.

Jón Dagur kom AGF í forystu á 19. mínútu og Dawid Kurminowski og Thomas Kristensen bættu við tveimur mörkum á þremur mínútum og staðan 3-0 í hálfleik. Meira var ekki skorað í leiknum og AGF komið áfram í 16-liða úrslitin.

Horsens tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag. Sebastian Jorgensen kom Silkeborg yfir á 14. mínútu. Jannik Pohl, Lirim Qamili og Alexander Ludwig sneru leiknum heimamönnum í vil með þremur mörkum á átta mínútna kafla. Soren Tengstedt minnkaði muninn fyrir Silkeborg á 68. mínútu en lengra komst liðið ekki og Horsens fer því áfram í 16-liða úrslitin.

Ágúst Eðvald Hlynsson lék allan leikinn fyrir Horsens en Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á 70. mínútu. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á fyrir Silkeborg í upphafi seinni hálfleiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“