fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Danski bikarinn: Jón Dagur skoraði er AGF fór áfram

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 23. september 2021 18:46

Jón Dagur í leik með AGF/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrsta mark AGF í 3-0 sigri á c-deildarliðinu BK Frem í 32-liða úrslitum danska bikarsins í dag.

Jón Dagur kom AGF í forystu á 19. mínútu og Dawid Kurminowski og Thomas Kristensen bættu við tveimur mörkum á þremur mínútum og staðan 3-0 í hálfleik. Meira var ekki skorað í leiknum og AGF komið áfram í 16-liða úrslitin.

Horsens tók á móti Silkeborg í Íslendingaslag. Sebastian Jorgensen kom Silkeborg yfir á 14. mínútu. Jannik Pohl, Lirim Qamili og Alexander Ludwig sneru leiknum heimamönnum í vil með þremur mörkum á átta mínútna kafla. Soren Tengstedt minnkaði muninn fyrir Silkeborg á 68. mínútu en lengra komst liðið ekki og Horsens fer því áfram í 16-liða úrslitin.

Ágúst Eðvald Hlynsson lék allan leikinn fyrir Horsens en Aron Sigurðarson kom inn á sem varamaður á 70. mínútu. Stefán Teitur Þórðarson kom inn á fyrir Silkeborg í upphafi seinni hálfleiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal