fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 17:00

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United, ætlar að losa sig við sjö leikmenn í næsta félagsskiptaglugga sem opnar í janúar á næsta ári til að geta fengið pening til að kaupa inn leikmenn.

Manchester United gerði vel á félagsskiptamarkaðnum í sumar en liðið keypti Jadon Sancho, Raphael Varane og Cristiano Ronaldo. Liðinu vantar þó enn djúpan miðjumann og þarf Solskjaer að losa sig við einhverja leikmenn til að það gangi upp.

Samkvæmt The Sun ætlar félagið að losa sig við Lingard, Martial, Van de Beek, Eric Bailly, Phil Jones, Diogo Dalot og Alex Tellos.

Óvíst er hvernig félaginu mun ganga að losa sig við þessa leikmenn en Solskjaer reyndi að selja einhverja þeirra í sumarglugganum en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar