fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

„Hann á skilið að koma heim og hafa matinn tilbúinn á borðinu“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 20:45

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, opnaði sig um heimilshaldið í viðtali við Sportweek á dögunum. Hún segist sjá um allt á heimilinu þar sem Ronaldo eigi að einbeita sér að því að halda sér í toppstandi. Georgina segir að Ronaldo sé frábær faðir.

„Cristiano er ofurpabbi og besti eiginmaður sem mig gæti dreymt um,“ sagði Georgina við Sportweek.

„Hann eldar ekki. Eftir að hann er búinn að æfa allan morguninn þá á hann skilið að það sé tilbúinn heitur matur á borðinu.“

„Hann þarf ekkert að gera á heimilinu, hann á bara að hugsa um sig og gera allt til að halda sér á toppnum. Ég sé um rest, ég elska að sjá um heimilið og fjölskylduna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“