fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Einn sá færasti í bransanum greindi snilli Blika – „Control the chaos“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Ólafsson einn færasti knattspyrnurýnir landsins birti fyrr í vikunni áhugaverð myndskeið úr leik Brieðabliks og Vals í efstu deild karla. Bjarki og Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eru miklir félagar.

Bjarki var aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar í Katar í tvö og hálft ár en er án starfs í augnablikinu. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val í efstu deild karla á laugardag.

Bjarki fór yfir tvö af mörkum Blika og hvernig þau komu til.

„Gegn þéttri, vel skipulagðri lágblokk er erfitt að finna opnanir. Oft er lausnin að skapa „chaos“ og þar eru Blikar sterkir.
Fyrsta markið var lykillinn og kemur úr innkasti þar sem þeir koma boltanum aftur fyrir línu Valsara og hápressa þegar bolti tapast – „Control the chaos“,“ skrifar Bjarki um fyrsta mark Blika sem kom úr vítaspyrnu.

Bjarki birtir svo myndskeið máli sínu til stuðnings.

Bjarki fór svo líka í að greina þriðja mark Blika og skrifar. „Sama má segja um þriðja markið. Kemur einnig upp úr innkasti. Blikar fljótir að hugsa og nýta sér kaótíska leikmynd. 3-0 – Game over. Þessar hreyfingar frá Jasoni tho“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“