fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Einn sá færasti í bransanum greindi snilli Blika – „Control the chaos“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Ólafsson einn færasti knattspyrnurýnir landsins birti fyrr í vikunni áhugaverð myndskeið úr leik Brieðabliks og Vals í efstu deild karla. Bjarki og Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eru miklir félagar.

Bjarki var aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar í Katar í tvö og hálft ár en er án starfs í augnablikinu. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val í efstu deild karla á laugardag.

Bjarki fór yfir tvö af mörkum Blika og hvernig þau komu til.

„Gegn þéttri, vel skipulagðri lágblokk er erfitt að finna opnanir. Oft er lausnin að skapa „chaos“ og þar eru Blikar sterkir.
Fyrsta markið var lykillinn og kemur úr innkasti þar sem þeir koma boltanum aftur fyrir línu Valsara og hápressa þegar bolti tapast – „Control the chaos“,“ skrifar Bjarki um fyrsta mark Blika sem kom úr vítaspyrnu.

Bjarki birtir svo myndskeið máli sínu til stuðnings.

Bjarki fór svo líka í að greina þriðja mark Blika og skrifar. „Sama má segja um þriðja markið. Kemur einnig upp úr innkasti. Blikar fljótir að hugsa og nýta sér kaótíska leikmynd. 3-0 – Game over. Þessar hreyfingar frá Jasoni tho“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar