fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu Messi gráta fyrir framan stuðningsmenn Argentínu í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 09:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi grét í nótt þegar hann varð markahæsti leikmaður í sögu landsliða í Suður-Ameríku. Messi skoraði þrennu í sigri á Bólivíu.

Messi er 34 ára gamall en hann er nú búinn að skora 79 mörk fyrir land og þjóð. Hann bætir met Pele sem hafði skorað 77 mörk fyrir Brasilíu á sínum tíma.

Neymar hefur skorað 68 mörk fyrir Brasilíu og gæti vel nartað í metið hjá Messi á næstu árum.

20 þúsund stuðningsmenn Argentínu voru mættir á leikinn en eftir leik var fagnað sigri liðsins í Copa America í sumar.

Messi var hrærður yfir metinu og grét eftir leik, myndbandið af því er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar