fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Birkir Már: „Ég hef trú á að úrslitin fari að detta“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 8. september 2021 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tók á móti Þýskalandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Þjóðverjar voru miklu sterkari í leiknum og unnu öruggan 4-0 sigur. Þetta hafði Birkir Már Sævarsson að segja í viðtali við Rúv að leik loknum:

„Þetta er frábært lið. Þeira eru bara betri og sýndu það í dag. Við áttum ágætis spretti inn á milli en það er bara erfitt að eiga við þá í þessum ham,“ sagði Birkir Már við Rúv.

Birkir var spurður út í landsleikjagluggan í heild og hvernig honum líst á kynslóðaskiptin sem eru hafin í landsliðinu.

„Við hefðum viljað ná fleiri stigum út úr þessu en ef ég lít til baka þá sér maður að það er eitthvað í gangi og þó að úrslitin séu ekki að detta þá eru þessir strákar að fá dýrmæta leiki á móti góðum mótherjum og við gömlu hundarnir reynum að leiðbeina eins og við getum. Ég held að úrslitin fari að detta hvað og hverju.“

„Ég vona að úrslitin fari að detta í október. Liðið er búið að spila aðeins saman og þetta er að slípast til. Ég hef trú á að úrslitin fari að detta og við reynum við Evrópumótið,“ sagði Birkir Már að lokum við Rúv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“