fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þjóðverjar reyndust of stór biti fyrir Íslendinga

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 8. september 2021 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tók á móti Þýskalandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM í kvöld. Þýskaland vann öruggan 4-0 sigur í leiknum.

Þjóðverjar réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi til enda. Serge Gnabry kom Þjóðverjum yfir strax á 5. mínútu leiksins eftir sendingu frá Leroy Sane. Aðstoðardómarinn setti flaggið á loft og taldi að um rangstöðu væri að ræða en atvikið var skoðað í VAR þar sem sást að markið var löglegt.

Rudiger tvöfaldaði forystu Þýskalands á 24. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu frá Joshua Kimmich. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Þjóðverjar héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik og sóttu stíft. Leroy Sane skoraði þriðja markið á 56. mínútu með föstu skoti upp í þaknetið. Timo Werner hafði brennt af nokkrum dauðafærum í leiknum en hann náði að koma sér á blað undir lok leiks þegar hann skoraði fjórða mark Þjóðverja og gulltryggði verðskuldaðan sigur þeirra.

Þjóðverjar eru á toppi J riðils með 15 stig eftir sex leiki. Íslendingar eru í 5. sæti með 4 stig eftir jafn marga leiki.

Ísland 0 – 4 Þýskaland
0-1 Serge Gnabry (´5)
0-2 Antonio Rudiger (´24)
0-3 Leroy Sane (´56)
0-4 Timo Werner (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi