fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Undankeppni HM: Sjáðu úrslitin úr leikjum kvöldsins – Depay fór á kostum og Danir eru á miklu flugi

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 20:54

Memphis Depay / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í Evrópuhluta undankeppni Heimsmeistaramótsins í Katar 2022. Hér fyrir neðan er yfirferð.

Aserbaídjan 0-3 Portúgal (A-riðill)

Portúgal vann 0-3 sigur á Aserbaídjan á heimavelli þeirra fyrrnefndu.

Bernardo Silva og Andre Silva tvö mörk um miðbik fyrri hálfleiks. Diogo Jota setti svo eitt þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Portúgal er á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki.

Írland 1-1 Serbía (A-riðill)

Bosnía & Hersegóvína 2-2 Kasakstan (D-riðill)

Frakkland 2-0 Finnland (D-riðill)

Frakkar unnu Finna 2-0 á heimavelli.

Antoine Griezmann gerði bæði mörk þeirra í sitthvorum háflleiknum.

Frakkar eru á toppi riðilsins með 12 stig eftir sex leiki.

Austurríki 0-1 Skotland (F-riðill)

Danmörk 5-0 Ísrael (F-riðill)

Danmörk burstaði Ísrael 5-0 í Kaupmannahöfn.

Yussuf Poulsen, Simon Kjær og Andreas Skov Olsen gerðu þrjú markanna í fyrri hálfleik. Thomas Delaney og Andreas Cornelius skoruðu tvö í þeim seinni.

Danmörk er í frábærri stöðu í riðlinum, með fullt hús stiga eftir sex leiki.

Færeyjar 2-1 Moldavía (F-riðill)

Svartfjallaland 0-0 Lettland (G-riðill)

Holland 6-1 Tyrkland (G-riðill)

Holland fór ansi illa með Tyrkland á heimavelli, 6-1.

Memphis Depay gerði þrennu, Guus Til, Donyell Malen og Davy Klaasen gerðu hin mörkin. Cengiz Under skoraði mark Tyrkja.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 13 stig. Tyrkir eru í því þriðja með 2 stigum minna.

Noregur 5-1 Gíbraltar (G-riðill)

Króatía 3-0 Slóvenía (H-riðill)

Rússland 2-0 Malta (H-riðill)

Slóvakía 2-0 Kýpur (H-riðill)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson