fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Jóhann Berg ekki í hóp – Birkir og Birkir fara í 100 leikja klúbbinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. september 2021 14:33

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson eru munu báðir spila sinn 100 landsleik gegn Norður-Makedóníu klukkan 16:00 í dag.

Þrjár breytingar eru í liði Íslands frá leiknum gegn Rúmeníu á fimmtudag. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi liðsins. Mikael Neville Anderson kemur inn á hægri kantinn.

Kári Árnason kemur inn í hjarta varnarinnar en Hjörtur Hermansson fer úr liðinu. Kári ber fyrirliðaband Íslands í leiknum. Þá kemur ísak Bergmann Jóhannesson inn á miðsvæðið fyrir Guðlaug Victor Pálsson.

Rúnar Alex Rúnarsson heldur stöðu sinni í markinu og Viðar Örn Kjartansson er í fremstu víglínu.

Byrjunarlið Íslands:

Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Kári Árnason
Guðmundur Þórarinsson

Mikael Neville Anderson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Birkir Bjarnason
Andri Fannar Baldursson
Albert Guðmundsson

Viðar Örn Kjartansson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina