fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ronaldo þegar búinn að slá öll met í treyjusölum

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 16:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið öll met í treyjusölum aðeins nokkrum klukkutímum eftir að tilkynnt var að hann fengi treyju númer sjö hjá Manchester United.

Aðdáendur flykktust á Old Trafford til að næla sér í Ronaldo treyju og heimasíða félagsins var með hæstu sölutölur allra tíma á einni sölusíðu utar Norður-Ameríku.

Heimasíða United er rekin af Fanatics sem vinna með meira en 300 íþróttafélögum um allan heim. Á einum klukkutíma hafði selst meira af Ronaldo treyjum en á einum degi á heimsvísu fyrir United Direct sem er opinber sölusíða félagsins.

Ronaldo varð söluhæsti leikmaður allra tíma einungis sólarhring eftir að hann gekk aftur til liðs við United. Félagsskiptin skiluðu meiri hagnaði en félagsskipti Lionel Messi til PSG, Bryce Harper til Philadelphia Phillies í hafnabolta, Tom Brady til Tampa Bay Buccaneers í Amerískum fótbolta og LeBron James til LA Lakers í körfubolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina