fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo þegar búinn að slá öll met í treyjusölum

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 16:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur þegar slegið öll met í treyjusölum aðeins nokkrum klukkutímum eftir að tilkynnt var að hann fengi treyju númer sjö hjá Manchester United.

Aðdáendur flykktust á Old Trafford til að næla sér í Ronaldo treyju og heimasíða félagsins var með hæstu sölutölur allra tíma á einni sölusíðu utar Norður-Ameríku.

Heimasíða United er rekin af Fanatics sem vinna með meira en 300 íþróttafélögum um allan heim. Á einum klukkutíma hafði selst meira af Ronaldo treyjum en á einum degi á heimsvísu fyrir United Direct sem er opinber sölusíða félagsins.

Ronaldo varð söluhæsti leikmaður allra tíma einungis sólarhring eftir að hann gekk aftur til liðs við United. Félagsskiptin skiluðu meiri hagnaði en félagsskipti Lionel Messi til PSG, Bryce Harper til Philadelphia Phillies í hafnabolta, Tom Brady til Tampa Bay Buccaneers í Amerískum fótbolta og LeBron James til LA Lakers í körfubolta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina