fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Frábær stoðsending Arnórs Ingva fyrir New England Revolution

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason lagði upp sigurmark New England Revolution gegn Philadelphia Union í MLS deildinni í gærnótt. New England situr á toppi Austurdeildarinnar með 52 stig, 14 stigum á undan Nashville FC í 2. sæti.

Revs, eins og þeir eru kallaðir, fengu aukaspyrnu á 32. mínútu sem Arnór Ingvi tók og lyfti boltanum inn á teig þar sem Matt Polster var mættur á fjærstöngina til að pota boltanum yfir línuna. Arnór var svo rekinn af velli á 59. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

Stoðsendingu Arnórs má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina