fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ronaldo stóðst læknisskoðun hjá United – Tekur á sig launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur lokið læknisskoðun hjá Manchester United. Sky Sports segir frá og gekk allt eins og í sögu.

Læknisskoðun Ronaldo fór fram í Lisbon í Portúgal, þangað flaug kappinn eftir að hafa yfirgefið Juventus á föstudag.

Félagaskiptaglugginn lokar á morgun en United er að bíða eftir grænu ljósi um atvinnuleyfi og þá verða kaupin tilkynnt.

Ronaldo hefur samið um kaup og kjör við United en talið er að hann taki talsverða launalækkun hjá United. Hjá Juventus þénaði Ronaldo yfir 500 þúsund pund á viku en hjá United er talið að þau verði í kringum 450 þúsund pund á viku.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann snýr til baka eftir tólf ár hjá Real Madrid og Juventus.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður sögunnar en margir efast um að hann geti slegið í gegn 36 ára gamall í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram