fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Er þetta sterkasta byrjunarlið Manchester United í dag?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 09:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að klára alla pappírsvinnu til að Cristiano Ronaldo gangi formlega í raðir Manchester United. Han mun þreyta frumraun sína eftir tæpar tvær vikur.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann snýr til baka eftir tólf ár hjá Real Madrid og Juventus.

Ronaldo er einn besti knattspyrnumaður sögunnar en margir efast um að hann geti slegið í gegn 36 ára gamall í enska boltanum.

Ljóst er að Ronaldo verður í fremstu víglínu United sem hafa bætt við sig þremur leikmönnum í sumar.

Er þetta sterkasta byrjunarlið United?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár