fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Leikmenn United að missa sig í gleðinni – Varane einn af þeim sem birtir færslu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu Cristiano Ronaldo til félagsins frá Juventus. Þegar allir vöknuðu í morgun var talið að Ronaldo væri á leið til Manchester City.

United lét til skara skríða og er fullyrt að Sir Alex Ferguson hafi tekið upp tólið og hringt í Ronaldo.

Cristiano hefur í fimm skipti verið kjörinn besti leikmaður í heimi, hann hefur unnið yfir 30 titla á ferli sínum.

Ronaldo hefur fimm sinnum unnið Meistaradeildina, sjö sinnum deildarmeistari á Englandi, Spáni og Ítalíu.

Leikmenn Manchester United eru margir að missa sig úr spenningi en þar á meðal er Rapahel Varane sem kom til United á dögunum en hann og Ronaldo áttu frábær ár saman hjá Real Madrid.

Færslurnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“