fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Staðfestir atburðarás gærdagsins – Ronaldo mætti og sagðist vilja fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 12:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Allegri þjálfari Juventus hefur staðfest að Cristiano Ronaldo hafi beðið um það að yfirgefa félagið. Ronaldo mætti á æfingasvæði félagsins í dag og kvaddi liðsfélaga sína.

„Cristiano Ronaldo tjáði mér í gær að hann vildi fara frá Juventus strax, það er satt og rétt. Þess vegna æfði hann ekki í dag og verður ekki með gegn Empoli,“ sagði Allegri.

Auknar umræður eiga sér nú stað þess efnis að Cristiano Ronaldo sé mögulega á leið til Manchester United. Dulin skilaboð frá Rio Ferdinand fyrrum varnarmanni félagsins hafa kveikt umræðður um slíkt.

Fleiri tengdir United halda því fram að eitthvað óvænt gæti verið að gerast en hann hefur verið sagður á leið til Manchester City.

Ronaldo yfirgaf Manchester United árið 2009 en hann hefur oft verið orðaður við endurkomu til félagsins, nú virðist ljóst að hann er á leið til Englands og þó líkurnar séu enn meiri á að hann fari í City virðist United nú vera mætt í samtalið.

„Ég er ekki svekktur með Cristiano Ronaldo, hann vill fara frá Juventus og hefur tekið þá ákvörðun. Hann leitar nú að nýju félagi eftir þrjú ár hérna, þetta er hluti af lífinu,“ sagði Allegri

„Ronaldo lagði mikið á sig hérna, núna fer hann og lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“