fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max deild kvenna: Breiðablik bjargaði stigi gegn Keflavík undir lokin

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 19:57

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Breiðablik í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna.

Keflavík komst yfir strax á 4. mínútu þegar Kristín Dís varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Blikar sóttu stíft eftir markið en náðu ekki að koma boltanum í netið.

Seinni hálfleikur spilaðist á svipaðan hátt, Blikar voru meira með boltann og sóttu en Keflvíkingar voru virkilega duglegar og baráttuglaðar og vörðust vel. Blikar náðu loksins að brjóta ísinn undir lok leiks með marki frá Selmu Sól Magnúsdóttur. Fleiri mörk voru ekki skoruð og 1-1 jafntefli því niðurstaðan í kvöld.

Keflavík er í 8. sæti með 13 stig en Breiðablik í 2. sæti með 32 stig.

Keflavík 1 – 1 Breiðablik
1-0 Kristín Dís Árnadóttir, sjálfsmark (´4)
1-1 Selma Sól Magnúsdóttir (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband