fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane heimtar launahækkun hjá Tottenham

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 19:15

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry er nú talinn krefjast þess að fá launahækkun hjá Tottenham eftir að hafa verið neitað um félagsskipti til Manchester City í sumar. Hann vill verða hæst launaðasti leikmaðurinn deildarinnar og fá 400 þúsund pund á viku að því er segir í frétt Sportsmail.

Harry Kane staðfesti á samfélagsmiðlum sínum í vikunni að hann ætlar að vera áfram hjá Tottenham eftir miklar vangaveltur um framtíð kappans. Hann vildi ólmur komast í burtu og vinna titla og hafði Manchester City mikinn áhuga. Daniel Levy neitaði þó að selja leikmanninn og er hann því áfram hjá Tottenham.

Harry Kane á að hafa fengið launahækkun síðasta sumar þegar félagið neitaði að selja hann og er hann að fá um 300 þúsund pund vikulega. Það finnst Kane ekki nóg en hann vill verða launahæstur í deildinni og fá 400 þúsund pund vikulega. Kevin De Bruyne er núna launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 385 þúsund pund á viku.

Samkvæmt heimildum Sportsmail er Tottenham tilbúið að verða við þessari beiðni en launahækkunin á að vera tengd við ýmsa bónusa, þar á meðal mörk og stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“