fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sendi liðsfélögunum skilaboð – „Ég skal kenna ykkur að skora“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 20:45

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelo Lukaku gerði grín að nýju liðsfélögum sínum í Chelsea og sendi þeim skilaboð eftir að hann skoraði frábært mark á æfingu liðsins í vikunni.

Lukaku skrifaði nýverið undir samning við Chelsea en hann var keyptur til félagsins frá Inter. Hann skoraði strax í sínum fyrsta leik gegn Arsenal og ljóst er að hann verður lykilmaður fyrir Chelsea.

Á dögunum kom inn myndband af Lukaku á æfingu og hefur það slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Á myndbandinu sést Lukaku skora frábært mark og liðsfélagar hans fögnuðu vel og þá sagði kappinn: „Guð minn góður! Ég skal kenna ykkur öllum að skora, skref fyrir skref.“

Stuðningsmenn Chelsea eru afar ánægðir með sjálfstraust Lukaku og hrósuðu honum á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu