fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Engar ábendingar borist en meðvituð um sögur á samfélagsmiðlum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 10:05

Guðni Bergsson, fyrrum formaður KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ekki fengið neinar ábendingar um kynbundið ofbeldi inn á sitt borð eftir að Guðni Bergsson var kjörinn formaður sambandsins árið 2017. Frá þessu segir Guðni í samtali við Fréttablaðið.

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands og kennari við Borgarholtsskól hefur haldið öðru fram með pistlum sínum á Vísir.is.

Guðni segist meðvitaður um sögur á samfélagsmiðlum, hann segir hins vegar ekkert erindi hafa borist KSÍ um ósæmilega hegðun landsliðsmanna.

„Við höfum ekki fengið neinar tilkynningar né ábendingar um slíkt inn á okkar borð síðan ég tók við formennsku en hins vegar erum við meðvituð um frásagnir á samfélagsmiðlum,“ segir Guðni.

„Það er auðvitað erfitt að alhæfa hvort að slík mál hafi komið inn á borð sambandsins frá upphafi en ef að við fáum ábendingu um að leikmaður okkar hafi eða sé að beita ofbeldi, þá skoðum við það auðvitað og grípum til aðgerða eins og viðá og hægt er,“ segir Guðni við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Í gær

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum