fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Pepsi-Max deild kvenna: Valur Íslandsmeistari eftir stórsigur á Tindastól

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Tindastól á Origo vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Valur vann öruggan 6-1 sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum.

Elín Metta Jensen kom Val yfir strax í byrjun leiks og eftir það var þetta aldrei spurning. Cyera Makenzie Hintzen tvöfaldaði forystuna á 35. mínútu eftir frábæra sókn.

Mist Edvardsdóttir skoraði þriðja markið í byrjun seinni hálfleiks og Ásdís Karen Halldórsdóttir það fjórða stuttu síðar. Fanndís Friðriksdóttir skoraði fimmta mark Vals á 70. mínútu en Jacquline Altschuld skoraði sárabótarmark undir lokin úr vítaspyrnu. Fanndís Friðriksdóttir gulltrygði svo sigur Vals á 87. mínútu.

Valur hefur verið besta liðið í deildinni í sumar og hafa þær nú tryggt sér titilinn þrátt fyrir að eiga enn tvo leiki eftir í deildinni.

Valur 6 – 1 Tindastóll
1-0 Elín Metta Jensen (´6)
2-0 Cyera Makenzie Hintzen (´35)
3-0 Mist Edvardsdóttir (´47)
4-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir (´58)
5-0 Fanndís Friðriksdóttir (´70)
5-1 Jacquiline Altschuld (´83)
6-1 Fanndís Friðriksdóttir (´87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar