fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

29 ára og spá í að hætta – Sonur hans skilur ekki stöðuna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 11:04

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere er að spá í að hætta í fótbolta aðeins 29 ára gamall en ekkert félag hefur gert honum samningstilboð í sumar.

Wilshere lék með Bournemouth á síðasta ári, hann gekk til liðs við félagið í upphafi árs og lék 18 leiki með liðinu.

Áður var Wilshere hjá Arsenal og West Ham en hann var einn efnilegasti leikmaður Englands um langt skeið en meiðsli gerði honum erfitt fyrir. „Ég velti því oft fyrir mér að hætta,“ sagði Wilshere

„Þegar þú ert hjá félagi og æfir á hverjum degi, þá vaknar þú og ætlar að reyna að koma sér í liðið. Ef þú ert ekki í liðinu þá ertu að reyna að koma þér þangað, ég hef þetta ekki lengur.“

Börnin hjá Wilshere botna ekkert í stöðunni. „Börnin mín eru á þeim aldri að þau skilja þetta ekki, Archie er níu ára og hann er alltaf að spyrja mig. Hann skilur ekki af hverju ég fer ekki í MLS eða til Spánar.“

„Hann elskar fótbolta, hann veit allt um fótbolta. Það er erfitt að útskýra fyrir honum að ekkert lið vill mig eins og er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband