fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir áfram í fallsæti eftir tap í Garðabæ

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 20:01

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Fylki í 15. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Heimakonur fóru með sigur af hólmi.

Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir gerði eina mark leiksins þegar stundarfjórðungur lifði hans. Lokatölur 1-0.

Stjarnan siglir lignan sjó í fimmta sæti deildarinnar. Liðið er með 23 stig eftir 15 leiki.

Fylkir er hins vegar í níunda sæti, fallsæti, með 12 stig. Keflavík er sæti ofar með jafnmörg stig en á leik til góða.

Tímabilið verður að teljast vonbrigði fyrir Fylkiskonur sem var af flestum spáð mun ofar í töflunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn