fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Telur næsta víst að Arteta verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards telur að Arsenal muni án nokkurs vafa reka Mikel Arteta úr starfi, hann verði fórnarlamb þess að liðið er ekki nógu gott.

Arsenal hefur eytt mest allra liða á Englandi í sumar en félagið hefur þó ekki verslað úr efstu hillu eins og Richards bendir á.

„Þessa stundina getur Arsenal ekki fengið bestu leikmennina, leikmennirnir í þeirri hillu velja önnur lið,“ sagði Richards.

„Þegar þú talar um að þeir hafi eytt miklum fjármunum, þeir eru að versla úr hillunum fyrir neðan. Eða þá að þeir eru að veðja á unga leikmenn með hæfileika.“

„Þú myndir halda að stjórinn hefði eitthvað að segja um kaupstefnuna en það er mikil vandræði hjá Arsenal. Þeir hafa keypt nokkra leikmenn án þess að hugsa.“

Richards telur að Arteta missi starfið innan tíðar. „Að kaupa unga leikmenn mun kosta Arteta starfið, hann mun ekki koma liðinu í fremstu röð á þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool