fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Alvöru tilboð frá ensku félagið komið á borð PSG – Hvað gerir Mbappe?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. ágúst 2021 09:30

Mbappe lét dæla í sig bóluefni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Kylian Mbappe yfirgefi PSG á næstu sjö dögum áður en félagaskiptaglugginn lokar. Mbappe hefur hingað til neitað að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Greint er frá því í frönskum fjölmiðlum í dag að PSG sé tilbúið að selja Mbappe á næstu dögum því félagið sér ekki fram á að geta sannfært hann um að framlengja.

Mbappe verður samningslaus eftir ár og getur þá farið frítt frá PSG, Sky Sports News segir frá því að alvöru tilboð sé nú á borði PSG í Mbappe.

Ekki er vitað hvaða félag það er en það gæti verið frá Manchester City, Manchester United, Liverpool eða Chelsea.

Mbappe hefur mest verið orðaður við Liverpool á Englandi en Manchester City er í leit að sóknarmanni og gæti látið til skara skríða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn