fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir eftir hegðun Willian á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian leikmanni Arsenal hefur tekist að pirra stuðningsmenn félagsins all svakalega. Arsenal tók á móti Chelsa í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á Emirates vellinum í Lundúnum.

Romelu Lukaku var í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn síðan hann kom aftur til félagsins og kom Evrópumeisturunum yfir á 15. mínútu eftir sendingu frá Reece James. Chelsea komst í 2-0 forystu 20 mínútum síðar þegar að Reece James hamraði boltann í netið eftir frábæran undirbúning Kai Havertz og Mason Mount.

Arsenal reynir að losna við Willian sem kom frá Chelsea fyrir rúmu ári síðan, eftir tap Arsenal í gær skellti Willian sér á Instagram og líkaði við færslu Chelsea um leikinn.

Stuðningsmenn Arsenal eru allt annað en sáttir við það að leikmaður félagsins setji „læk“ á færslu hjá liði sem var að vinna Arsenal.

„Riftið samningi við hann, núna,“ skrifar einn reiður stuðningsmaður Arsenal en líklegt er talið að Willian fari frá Arsenal á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn