fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Shaqiri á leið til Lyon

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 20:30

Xherdan Shaqiri á æfingu hjá Liverpool / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samþykkt að selja Svisslendinginn Xerdan Shaqiri til Lyon á 9.5 milljónir punda. BBC segir frá.

Shaqiri er 29 ára gamall og kom til Liverpool frá Stoke árið 2018 fyrir 13 milljónir punda. Hann byrjaði einungis fimm leiki fyrir Liverpool á síðustu leiktíð, og hefur ekki komið við sögu í tveimur leikjum Liverpool á nýju tímabili.

Þessi fyrrum leikmaður Bayern Munchen og Inter Milan vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina með Liverpool á tíma sínum hjá félaginu. Hann yrði annar leikmaður Liverpool til að ganga til liðs við franskt lið í sumar en Georginio Wijnaldum flutti sig yfir til Parísar eftir að samningur hans hjá Liverpool rann út.

Shaqiri skoraði átta mörk í 63 leikjum fyrir Liverpool, en sex þeirra komu á fyrsta tímabili kappans með þeim rauðklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands