fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Juventus byrjar á jafntefli – Ronaldo fékk gult fyrir að bera sig

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus gerði jafntefli við Udinese í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Dacia vellinum.

Ronaldo byrjaði á varamannabekknum en hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Juve menn fóru vel af stað í leiknum og Paulo Dybala kom þeim í forystu á 3. mínútu. Juan Cuadrado tvöfaldaði forystu Juventus á 23. mínútu með föstu skoti í fjærhornið eftir dans inn á teig Udinese. Heimamenn fengu víti á 50. mínútu og Roberto Pereyra skoraði örugglega. Gerard Deulofeu fullkomnaði svo endurkomu heimamanna með marki á 83. mínútu eftir slæm mistök í vörn Juventus.

Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður og hélt hann hefði tryggt Juventus sigurinn í uppbótartíma en mark hans var dæmt af vegna rangstöðu. Ronaldo fékk gult spjald fyrir að rífa sig úr að ofan í fagnaðarlátunum áður en VAR dæmdi markið af.

Lokatölur:

Udinese 2 – 2 Juventus
0-1 Dybala (‘3)
0-2 Cuadrado (’23)
1-2 Pereyra (’51, víti)
2-2 Deulofeu (’83)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt