fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Harry Kane klappar fyrir stuðningsmönnum Tottenham eftir leik og faðmar Nuno

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 22. ágúst 2021 16:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane kom inn á sem varamaður í liði Tottenham sem vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Kane byrjaði á bekknum en kom inn á fyrir Son Heung-min á 72. mínútu við mikinn fögnuð Tottenham aðdáenda sem sungu nafn hans af innlifun.

Kane hefur verið orðaður við Man City í sumar og var ekk í leikmannahópi Tottenham í fyrsta leik þeirra á tímabilinu gegn Englandsmeisturunum. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins og varafyrirliði Spurs, er sagður hafa skrópað á æfingu eftir að hann kom seint úr fríi eftir EM í sumar.

Fjarvera kappans fór illa í marga stuðningsmenn Tottenham sem sökuðu leikmann um óhollustu við uppeldisfélag sitt. Það var hins vegar ekki að sjá neitt ósættti á milli þeirra þegar Kane kom inn á í dag en bæði leikmaðurinn og stuðningsmennirnir klöppuðu fyrir hvor öðrum í lok leiks.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt