fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

La liga: Barcelona byrjar tímabilið á sigri

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 20:00

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tók á móti Real Sociedad í 1. umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Þar höfðu Börsungar betur og unnu 4-2 sigur.

Piqué kom Barcelona yfir þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Braithwaite tvöfaldaði forystu heimamanna í uppbótartíma fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Braithwaite var aftur á ferðinni í seinni hálfleik er hann skoraði þriðja mark Börsunga. Allt leit út fyrir öruggan sigur þeirra en Julen Lobete minnkaði muninn á 82. mínútu. Mikel Oyarzabal minnkaði muninn í 3-2 aðeins þremur mínútum seinna með frábæru marki og við tóku spennandi lokamínútur. Sergi Roberto skoraði svo fjórða mark Börsunga í uppbótartíma og tryggði þeim 3 stig.

Barcelona 4 – 2 Real Sociedad
1-0 Piqué (´19)
2-0 M. Braithwaite (´45+2)
3-0 M. Braithwaite (´59)
3-1 Julen Lobete (´82)
3-2 Mikel Oyarzabal (´85)
4-2 Sergi Roberto (´90+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband