fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Pepsi Max deild karla: Stórsigur í Kaplakrika

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH tók á móti Leikni í 17. umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Þar vann FH 5-0 stórsigur.

Heimamenn fengu víti undir lok fyrri hálfleiks en Steven Lennon tók spyrnuna og skoraði örugglega. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Matthías Vilhjálmsson tvöfaldaði forystu FH snemma í fyrri hálfleik og Pétur Viðarsson skoraði þriðja markið á 62. mínútu. Morten Beck og Oliver Heiðarsson gulltryggðu sigur FH-inga með tveimur mörkum undir lok leiks.

FH fer upp í 6. sæti deildarinnar með 22 stig. Leiknir er í 7. sæti með 21 stig.

FH 5 – 0 Leiknir R.
1-0 Steven Lennon (´43)
2-0 Matthías Vilhjálmsson (´55)
3-0 Pétur Viðarsson (´62)
4-0 Morten Beck Guldsmed (´81)
5-0 Oliver Heiðarsson (´89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami