fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stefán Teitur eyðilagði kvöldmatinn fyrir ungum stuðningsmanni – Sjáðu myndbandið

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 18:10

Stefán Teitur er hann lék með ÍA. Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg sóttu OB heim í dönsku ofurdeildinni í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna. Silkeborg er í 5. sæti deildarinnar með 7 stig. Aron Elís Þrándarson var valinn maður leiksins á ýmsum miðlum en hann leikur með OB. OB er í 7. sæti deildarinnar með 5 stig.

Stefán Teitur vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum í leiknum í dag en skot hans fór beint að ungum dreng sem var að gæða sér á pylsu yfir leiknum. Boltinn fór beint í pylsuna sem varð til þess að hún datt í gólfið og strákurinn sat eftir með sárt ennið. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband