fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Guardiola skýtur á Klopp

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 17:00

Klopp og Guardiola / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp talaði um eyðslu Manchester City og Chelsea á blaðamannafundi í vikunni og sagði að hann fengi aðeins að eyða peningum sem liðið fengi fyrir sölur á leikmönnum. Klopp skilur ekki hvernig hin liðin í enska boltanum geta keypt menn á 100 milljónir punda.

Þessi athugasemd fór fyrir brjóstið á Guardiola sem svaraði því að félagið fylgi settum reglum og sagði eigendur Liverpool vilja halda peningunum fyrir sig.

„Sumir eigendur fjárfesta ekki í sínum liðum og vilja bara græða, en okkar eigendur gera fjárfesta eins og þeir geta,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi.

„Ég skil ekki vandamálið, við fylgjum öllum reglum og ef þeir trúa því ekki geta þeir farið í dómsal og komið með yfirlýsingu. Ef við erum að gera eitthvað rangt, sannið það!“

„Ef þeir vilja ekki eyða meiri peningum þá telja þeir sig ekki þurfa þess eða vegna þess að eigendurnir vilja það ekki. Ég veit það ekki, ég er ekki á æfingasvæðinu hjá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?