fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar David Moyes komu til baka gegn Newcastle

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka þar sem Newcastle tók á móti West Ham. Þar höfðu gestirnir betur og unnu 2-4 sigur í opnum og skemmtilegum leik.

Callum Wilson kom Newcastle yfir strax á 5. mínútu en Cresswell jafnaði rúmum 10 mínútum síðar. Jacob Murphy kom heimamönnum aftur með skalla og þannig stóðu leikar í hálfleik eftir opinn fyrri hálfleik þar sem bæði lið áttu ágætis færi.

Benrahma jafnaði fyrir West Ham snemma í seinni hálfleik. Á 63. mínútu fengu gestirnir vítaspyrnu sem var varin en boltinn barst út á Soucek sem kláraði örugglega og kom þeim yfir. Antonio gulltryggði svo sigur West Ham þremur mínútum seinna með frábæru skoti.

Newcastle 2 – 4 West Ham
1-0 C. Wilson (´5)
1-1 A. Cresswell (´18)
2-1 Jacob Murphy (´40)
2-2 S. Benrahma (´53)
2-3 T. Soucek (´63)
2-4 M. Antonio (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?