fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Telur að Manchester United vanti framherja til að berjast um Meistaradeildarsæti

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 12:45

Edinson Cavani fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum fyrirliði Chelsea, John Terry, telur að Manchester United nái ekki Meistaradeildarsæti nema þeir bæti einum leikmanni við hópinn.

Manchester United endaði 12 stigum á eftir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. United hefur bætt við tveimur frábærum leikmönnum í sumar, þeim Jadon Sancho og Raphael Varane. John Terry telur að félagið þurfi þó að bæta við framherja ef þeir ætla að berjast um Meistaradeildarsæti.

„Rashford er meiddur, ég veit ekki alveg hve lengi hann er frá en það vantar breidd í þá stöðu. Cavani er eldri og þarf að passa upp á hann,“ sagði Terry við Stadium Astro.

„Ef Man Utd vill keppa um eitthvað á þessu tímabili verða þeir að fara og kaupa framherja sem gefur þér 25-30 mörk. Hann mun kosta töluvert og það er ekki auðvelt að finna hann.“

„Ég held að Chelsea og Manchester City berjist um titilinn, Liverpool endar í þriðja og Leicester í fjórða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband