fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Liverpool ósátt með hegðun stuðningsmanna í gær

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hóf nýtt tímabíl í ensku úrvalsdeildinni í gær með góðum 0-3 sigri á nýliðum Norwich. Diogo Jota, Bobby Firminho og Mohamed Salah skoruðu mörk Liverpool.

Flestir stuðningsmenn Liverpool höfðu gaman af og höguðu sér vel en nokkrir gerðust sekir um hómófóbisk ummæli í garð Billy Gilmour, miðjumanns Norwich sem er þaðan á láni frá Chelsea.

Liverpool deildi tísti frá stuðningsmanna aðgangi þar sem greint var frá þessari ömurlegu hegðun og minnti stuðningsmenn á að svona sé ekki í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband