fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir bestu í deildinni samkvæmt stuðningsmönnum hinna liðanna í deildinni.

Við fengum að kynnast fótbolta án stuðningsmanna á vellinum á síðasta tímabili og ljóst er að það er ekki sama skemmtun og við erum vön. Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað síðasta föstudagskvöld þar sem Brentford tók á móti Arsenal og þar var loksins fullur völlur á nýjan leik.

Betfair var með könnun þar sem stuðningsmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni kusu hvaða stuðningsmenn búa til bestu stemninguna og besta andrúmsloftið í deildinni. Stuðningsmenn Liverpool voru valdir þeir bestu, stuðningsmenn erkifjendanna í Manchester United fylgdu á eftir og stuðningsmenn Newcastle voru í 3. sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Liverpool
2. Manchester United
3. Newcastle
4. Leeds
5. Crystal Palace
6. Chelsea
7. Aston Villa
8. West Ham
9. Everton
10. Man. City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband