fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 15. ágúst 2021 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir bestu í deildinni samkvæmt stuðningsmönnum hinna liðanna í deildinni.

Við fengum að kynnast fótbolta án stuðningsmanna á vellinum á síðasta tímabili og ljóst er að það er ekki sama skemmtun og við erum vön. Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað síðasta föstudagskvöld þar sem Brentford tók á móti Arsenal og þar var loksins fullur völlur á nýjan leik.

Betfair var með könnun þar sem stuðningsmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni kusu hvaða stuðningsmenn búa til bestu stemninguna og besta andrúmsloftið í deildinni. Stuðningsmenn Liverpool voru valdir þeir bestu, stuðningsmenn erkifjendanna í Manchester United fylgdu á eftir og stuðningsmenn Newcastle voru í 3. sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Liverpool
2. Manchester United
3. Newcastle
4. Leeds
5. Crystal Palace
6. Chelsea
7. Aston Villa
8. West Ham
9. Everton
10. Man. City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami