fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Fljúgandi byrjun Freys í Danmörku heldur áfram – Sævar Atli með góða innkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 13:28

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby vann Hobro í dönsku B-deildinni í dag. Liðið er enn með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Freyr Alexandersson er stjóri Lyngby. Leikur dagsins vannst 1-4. Marcel Romer, Magnus Kaastrup (2) og Petur Knudsen gerðu mörk Lyngby.

Sævar Atli Magnússon og markvörðurinn Frederik Schram byrjuðu á varamannabekk Lyngby í dag.

Sævar Atli kom hins vegar inn á og lagði upp tvö mörk.

Lyngby er á toppi deildarinnar ásamt Helsingör. Bæði lið eru með 12 stig eftir fjóra leiki.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut