Manchester United leiðir 2-1 gegn Leeds í leik í ensku úrvalsdeildinni sem nú stendur yfir. Mark Leeds í leiknum var afar glæsilegt.
Bruno Fernandes kom Man Utd yfir í fyrri hálfleik. Snemma í seinni hálfleiknum jafnaði Luke Ayling svo fyrir Leeds með svakalegu skoti fyrir utan teig. Markið má sjá neðst í fréttinni.
Síðan þá er Man Utd þó búið að skora tvö mörk. Staðan í leiknum er 3-1 þegar tæpar 10 mínútur eru liðnar af seinni hálfleik.
What a goal by Ayling 😱 1-1 #MUNLEE pic.twitter.com/yWw4P9f30H
— Real Madrid ⚪️ (@realmadrid3413) August 14, 2021