fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Sjáðu markið: Þrumufleygur Ayling gegn Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 12:42

Luke Ayling. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leiðir 2-1 gegn Leeds í leik í ensku úrvalsdeildinni sem nú stendur yfir. Mark Leeds í leiknum var afar glæsilegt.

Bruno Fernandes kom Man Utd yfir í fyrri hálfleik. Snemma í seinni hálfleiknum jafnaði Luke Ayling svo fyrir Leeds með svakalegu skoti fyrir utan teig. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Síðan þá er Man Utd þó búið að skora tvö mörk. Staðan í leiknum er 3-1 þegar tæpar 10 mínútur eru liðnar af seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut