fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segja Real Madrid ætla að losa sig við Norðmanninn og hjóla í Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér að reyna að kaupa Kylian Mbappe um leið og félagið hefur selt Martin Ödegaard til Arsenal. Þetta segir spænska blaðið AS.

Hinn 22 ára gamli Ödegaard er sagður færast nær Arsenal. Hann var þar á láni seinni hluta síðasta tímabils. Kaupverðið myndi vera um 50 milljónir evra.

Ef kaup enska félagsins ganga eftir mun Real Madrid svo bjóða 150 milljónir evra í Mbappe, framherja Paris Saint-Germain.

Samningur Mbappe, sem er 22 ára gamall, hjá PSG rennur út eftir næstu leiktíð.

Mbappe hefur verið í París frá árinu 2017. Hann hefur þó reglulega verið orðaður frá félaginu á þeim tíma. Real Madrid er það félag sem hefur oftast verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur nýr áfangastaður Frakkans.

Martin Ödegaard. GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Í gær

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut