fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ungstirni Man Utd mun líklega finna sér nýtt lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 10:30

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Búist er við því að Amad Diallo fari frá Manchester United á láni áður en félagaskiptaglugginn lokar næstu mánaðarmót. Þetta segir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano.

Amad, sem er 19 ára gamall, kom til Man Utd frá Atalanta á Ítalíu í janúar á þessu ári.

Hann kom við sögu í átta leikjum á síðustu leiktíð. Hann mun nú líklega finna sér nýtt lið til að leika með út næstu leiktíð til þess að öðlast meiri spiltíma.

Bæði FC Basel og Crystal Palace hafa áhuga á Amad. Þá eru einnig fleiri félög í ensku úrvalsdeildinni, sem og lið úr þýsku Bundesligunni, sem hafa áhuga.

Amad er frá Fílabeinsströndinni. Hann hefur leikið þrjá leiki fyrir A-landslið þjóðarinnar.

Man Utd hefur leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leeds mun koma í heimsókn á Old Trafford klukkan 11:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“